fbpx

196 fm einingahús Árskógssandur

Verslunarfélagið Emerald kynnir verksmiðjuframleitt einingahús 196 fm.

Verð um 19,9 millj. komið á byggingarstað, tollafgreitt án uppsetningar m.v. gengi EUR í febrúar 2020

Hvað er innifalið í verðinu?

 • Framleiðsluteikningar frá verksmiðju
 • Verksmiðjuframleiddir útveggir með lektum og rakavörn að innanverðu og utanverðu
 • Steinullareinangrun komin í útveggi
 • Utanhússklæðning formáluð Fíbersement 10-12 mm þykk
 • Allt gifs á innanverða útveggi ásamt 12mm OSB undir gifsi
 • PVC Gluggar með tvöföldu gleri koma ísettir í einingar
 • Innveggir verksmiðjuframleiddir ásamt steinullareinangrun
 • Allt gifs á innveggi ásamt 12mm osb undir gifs
 • Þaksperrur/kraftsperrur
 • Allar lektur í loftin (þak) undir gifs (raflagnabil), rakavörn
 • Allt gifs í loftin
 • Steinullareinangrun í þak 250 mm
 • Þakklæðning 18-22mm ofan á sperrur/kraftsperrur
 • Icopal Balbit þakpappi ofan á OSB 18mm
 • Útihurðir PVC eða viðarhurðir og rennihurðir úti
 • Allar festingar og vinklar við sökkul og vinklar á sperrur
 • Allar aðrar skrúfur og festingar
 • Flutningsgjöld til landsins
 • Tollar og gjöld
 • Flutningstryggingar

Hvað er ekki innifalið í verði?

 • Bílskúrshurð – hægt að fá 
 • Innihurðir – hægt að fá
 • Járn á þak ásamt rennum og niðurföllum – keypt innanlands tilboð Áltak
 • Arkitektateikningar – keyptar af arkitekt
 • Verkfræðiteikningar – keyptar af verkfræðingi
 • Raflagnateikningar – keyptar af raflagnahönnuði
 • Uppsetning á húsinu – menn frá verksmiðju geta sett upp húsið
 • Sökklarnir – innlendir verktakar
 • Lóðin

Kostnaðaráætlanir

Við gerum heildarkostnaðaráætlanir fyrir viðskiptavini án aukakostnaðar. Velkomið að hafa samband við okkur. 

Svörum öllum fyrirspurnum eins fljótt og kostur er.

Hér að ofan eru liðir sem ekki eru innifaldir í húsakaupunum sjálfum. Hinsvegar þá er Emerald með samninga við flesta þá innlendu aðila sem bjóða þessar vörur.

 • Bílskúrshurðin – Keypt af innlendum aðila með ábyrgðarskilmálum sem í gildi eru.
 • Innihurðir – Hægt að panta frá framleiðanda hússins
 • Járn á þak og rennur – Alltaf keypt af innlendum aðila á afsláttarskilmálum Emerald. Klippt og sent á byggingarstað.
 • Hönnunarteikningar – Alltaf keyptar af samstarfsaðilum Emerald ehf á bestu hugsanlegu kjörum.
 • Uppsetning – Hluti af samningi frá verksmiðju en þó ekki í verði á sjálfu húsinu.
 • Sökklar – Innlendir aðilar með tilskylin réttindi varðandi framkvæmdina. Emerald er í samstarfi við ýmsa aðila sem geta tekið að sér þann verkhluta. 
 • Lóðin – Emerald ehf útvegar því miður ekki lóðir enn sem komið er.

Sendið okkur skilaboð