Timburgluggar eru vottaðir
Timburgluggarnir frá okkur eru afar vandaðir og eru með allar tilskildar vottanir og þrýstiprófaðir. Hægt er að fá timburgluggana sérframleidda s.s fyrir friðaðar byggingar.
Þessa dagana í febrúar eru að rísa tvö einingahús frá okkur í miðbæ Akraness. Þau eru hönnuð í íslenskum stíl og framleidd skv ströngustu kröfum. Verkefnin eru fjölbreytt og sveigjanleg. Hér er um að ræða teikningu og hönnun…
Í vikunni var hafist handa við uppsetningu einingahúss í Hveragerði. Einingahúsið er reist á þegar steypta neðri hæð sem byggð er með formkubbum frá Nudura. Allar frekari upplýsingar um einingahús frá Lettlandi 698 0330 eða sendið fyrirspurn emerald@emerald.is
https://www.frettabladid.is/lifid/ser-gosi-ut-um-eldhusgluggann-i-draumahusinu/
Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur…
Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og…