Timburgluggar eru vottaðir
Timburgluggarnir frá okkur eru afar vandaðir og eru með allar tilskildar vottanir og þrýstiprófaðir. Hægt er að fá timburgluggana sérframleidda s.s fyrir friðaðar byggingar.
Hönnunarferli og framleiðsluferli stendur yfir vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Breiðuholt 3 Vogum. Byggingastjóri Og Synir eru að hefja framkvæmdir við púða og sökkul. Verkfræðihönnun er lokið. Verksmiðja okkar í Lettlandi hefur lokið vinnslu framleiðsluteikninga. Allt efnisval og hönnun…
Það er ótrúlega hagkvæm lausn að byggja einingahús frá okkur ofan á steypta neðri hæð. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma með einingunum og eru settir í eftirá um leið og húsið er reist. Annars vegar er um…
Framkvæmdir ganga vel við uppsetningu á tveim stórglæsilegum húsum í miðbænum á Akranesi. Um er að ræða einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Húsin eru hönnuð miðað við íslenskar aðstæður og kröfur. Húsin falla vel að byggingarhefð gamla…
Framkvæmdum við Reykjahvol í Mosfellsbæ var að ljúka að mestu í vikunni. Eftir er að klæða aluzink á þakið og ganga frá rennum og munu innlendir aðilar sjá um það. Húsið er innflutt frá verksmiðju í Lettlandi sem…
Vegna fjölda fyrirspurna er ekki úr vegi að kynna þetta 64 fm frístundahús. Eins og flestir vita þá hefur Emerald ehf sérhæft sig í verksmiðjuframleiddum einbýlishúsum, raðhúsum og parhúsum. Vegna fjölda áskorana og eftirspurna þá erum við núna…
Einingahús í Mosfellsbæ ÍSLENSK HÖNNUN.Húsin eru framleidd í samræmi við íslenska byggingareglugerð og byggingalýsingu. Þau eru verksmiðjuframleidd. Íslensk hönnun og íslenskur arkitekt.