Timburgluggar eru vottaðir
Timburgluggarnir frá okkur eru afar vandaðir og eru með allar tilskildar vottanir og þrýstiprófaðir. Hægt er að fá timburgluggana sérframleidda s.s fyrir friðaðar byggingar.
Byrjað er að ganga frá gólflögnum og öðrum frágangi innanhúss í þessu glæsilega húsi að Brimklöpp 16 Garði. Afar vel heppnað verkefni og vandað hús í alla staði. Allar frekari upplýsingar í síma 698 0330 eða sendið fyrirspurn.
Byrjað var að reisa hús frá Lettneska framleiðandanum í þessari viku. Fyrstu myndir af framkvæmdinni eftir fyrsta daginn í reisningu. Útveggir og innveggir komnir upp. Húsið er um 200 fm. Við hjá Emerald ehf óskum kaupendum til hamingju…
Glæsilegt vel hannað raðhús rís hratt á Borgarlandi Djúpavogi. Húsið er reist af Samsteypufélaginu og flutt inn frá Lettlandi. 3 snotrar rúmgóðar rúmlega 100 fm íbúðir með 3 svefnherbergjum eru í húsinu. Hugsað er fyrir hverju smáatriði. Húsið…
Verksmiðjuframleitt einingahús frá Emerald ehf. Teiknað af HSÁ Arkitektum. Húsið er afar vandað og uppfyllir öll skilyrði íslenskrar byggingareglugerðar. Byggt fyrir íslenskar aðstæður.
Úttektardagur í vikunni. Framkvæmdir ganga vonum framar við Gissurargötu í Reykjavik. Neðri hæðin er uppbyggð með formkubbum frá Nudura. Efri hæðin ásamt öllum hurðum og gluggum eru frá eingaverksmiðju okkar í Lettlandi. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma…
Emerald ehf er þessa dagana að taka niður pantanir í gáma sem sérframleiddir eru fyrir ferðaþjónustu.
Automated page speed optimizations for fast site performance