Timburgluggar eru vottaðir
Timburgluggarnir frá okkur eru afar vandaðir og eru með allar tilskildar vottanir og þrýstiprófaðir. Hægt er að fá timburgluggana sérframleidda s.s fyrir friðaðar byggingar.
Húsbyggingin gengur mjög vel á Borgarfirði Eystri. Húsið er um 160 fm að meðtöldum bílskúr. Búið er að loka þaki og það tilbúið fyrir Aluzink. Gifsklæðning að innan er langt komin. Klæðning að utan er í vinnslu ásamt…
Nokkrar nýlegar myndir af 160 fm snyrtilegu einbýlishúsi frá Egilsstöðum. Húsið var reist við Klettasel Egilsstöðum fyrir nokkru. Fleiri hús eru að koma til landsins í svipaðri útfærslu og stærð. Sérlega góð nýting og skipulag á öllum rýmum…
Afar glæsilegt hús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf fullbúið í Kotru, Eyjafjarðaraveit. Um er að ræða einingahús framleitt í Lettlandi. Húsið er byggt á steypta neðri hæð. Húsið er 198 fm alls og arkitekt hússins er HSÁ Teiknistofa á…
Reist voru nýlega 2 hús á Höfn í Hornafirði. Óskum eigendum þeirra innilega til hamingju með nýju húsin. Um er að ræða um og yfir 200 fm hús. Húsin eru klædd með 12 mm formálaðri fíber sementsklæðningu að…
Þetta glæsilega, velskipulagða einingahús, hannaði Verslunarfélagið Emerald ehf með arkitekti félagsins. Hugmyndin var fengin að erlendri fyrirmynd, en húsið er aðlagað sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður og er í samræmi við íslenska byggingareglugerð. Öll loft eru upptekin í holi,…
Einingahús 208 fm Í fréttum RÚV í dag var viðtal við bæjarstjórann á Hvammstanga. Nú hefur verið úthlutað töluvert af lóðum þar. Mikil gróska er á staðnum og bjartsýni meðal fólksins. Gaman er að geta þess að…