Flatir gámar
Emerald ehf er þessa dagana að taka niður pantanir í gáma sem sérframleiddir eru fyrir ferðaþjónustu.
Það er ótrúlega hagkvæm lausn að byggja einingahús frá okkur ofan á steypta neðri hæð. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma með einingunum og eru settir í eftirá um leið og húsið er reist. Annars vegar er um…
Í lok síðustu viku var hafist handa við að reisa 212 fm glæsilegt verksmiðjuframleitt einingahús frá verksmiðjunni í Lettlandi. Hönnunin byggir á teikningu sem var upphaflega um 196 fm en er nú með breyttu sniði og stærra þ.e…
Bjóðum ýmsar lausnir er varðar salernisaðstöðu fyrir viðburði og ferðamannastaði. Hafið samband við sölumann í síma 698 0330 eða sendið okkur fyrirspurn emerald@emerald.is
Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt. Fjöldi teikninga í boði.
Glæsilegt vel hannað raðhús rís hratt á Borgarlandi Djúpavogi. Húsið er reist af Samsteypufélaginu og flutt inn frá Lettlandi. 3 snotrar rúmgóðar rúmlega 100 fm íbúðir með 3 svefnherbergjum eru í húsinu. Hugsað er fyrir hverju smáatriði. Húsið…
Bjóðum frábærar salernislausnir fyrir ferðaþjónustu, bæjar- og sveitarfélög. Færanleg og föst gámasalerni af öllum gerðum og útfærslum: Fyrir bæjarfélög Um er að ræða alsjálfvirkar lausnir. Hafa reynst vel á norðurlöndum, Sviss, Þýskalandi, Hollandi, Á flugvöllum og opinberum stöðum….