Flatir gámar
Emerald ehf er þessa dagana að taka niður pantanir í gáma sem sérframleiddir eru fyrir ferðaþjónustu.
Byrjað var að reisa hús frá Lettneska framleiðandanum í þessari viku. Fyrstu myndir af framkvæmdinni eftir fyrsta daginn í reisningu. Útveggir og innveggir komnir upp. Húsið er um 200 fm. Við hjá Emerald ehf óskum kaupendum til hamingju…
Byrjað er að ganga frá gólflögnum og öðrum frágangi innanhúss í þessu glæsilega húsi að Brimklöpp 16 Garði. Afar vel heppnað verkefni og vandað hús í alla staði. Allar frekari upplýsingar í síma 698 0330 eða sendið fyrirspurn.
Verksmiðjuframleitt einingahús frá Emerald ehf. Teiknað af HSÁ Arkitektum. Húsið er afar vandað og uppfyllir öll skilyrði íslenskrar byggingareglugerðar. Byggt fyrir íslenskar aðstæður.
Emerald ehf stimplar sig inn á Skagaströnd. Í vikunni verður hafist handa við reisingu á glæsilegu og vönduðu einbýlishúsi að Ránarbraut Skagaströnd. Vönduð einingahús frá verksmiðju í Lettlandi má nú finna á allflestum landshornum á Íslandi. Má nefna…
Verslunarfélagið Emerald ehf, kynnir með stolti 162 fm frístundahús. Þetta tiltekna hús kostar frá 20 millj. komið á byggingarstað, tilbúið til uppsetningar. Húsið er verksmiðjuframleitt og kemur frá Lettlandi. Allt efnisval er mjög vandað og í samræmi við…