
Similar Posts

Eyrartún Sauðárkrókur
Framkvæmdir við húsið ganga mjög vel. Búið er að loka húsinu. Milliveggir og einangrun lokið. Búið að loka þaki og setja undirlag á þakið. Fíbersementsklæðningin er komin á að utan og gengið frá hornum, þakköntum og flasningum. Húsið…

Tækni og kostir einingahúsa frá EMERALD
Helstu kostir einingahúsa frá okkur eru: Verksmiðjuframleiddar einingar Skv íslenskri byggingalýsingu Mun skemmri uppsetningartími Minni kostnaður Engar efnisvantanir Hreinn og vel skipulagður byggingastaður með lágmarks efnisrýrnun Allt efni komið á staðinn á fyrirfram ákveðnum tíma í gámum Framleiðsla…

Parhús
Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og…

Gistihús | Motel | Ferðaþjónusta 10 herbergi
Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir gistiheimili fyrir ferðaþjónustuna. Um er að ræða 10 herbergja gistiheimili. Gengið er inn í sameiginlegt rými. Sérútgangar eru út á glæsilegar verandir. Gistiheimilið er í alla staði mjög vel skipulagt og hannað af arkitekt. Húsið er…

Hús Höfn Hornafirði reisning
Byrjað var að reisa hús frá Lettneska framleiðandanum í þessari viku. Fyrstu myndir af framkvæmdinni eftir fyrsta daginn í reisningu. Útveggir og innveggir komnir upp. Húsið er um 200 fm. Við hjá Emerald ehf óskum kaupendum til hamingju…

Hitalögn í plani
Unnið við hitalögn í plani við glæsilegt einingahús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf. Þetta hús var reist á besta stað á Húsavík. Verslunarfélagið óskar Guðmundi til hamingu með velheppnaða framkvæmd, sem og glæsilegt heimili!