Similar Posts
Breiðuholt Vogum 150 fm
Efni:gunnlaugur Dags.
Afar velheppnað og vandað hús að Breiðuholti í Vogum nánast lokið. Í dag var síðustu verkefnum við gifsklæðningu að innan lokið. Búið var að leggja rafmagn og halogen ljós í húsið. Við óskum eiganda hússins Írisi innilega til…
Gámahús 25 fermetrar
Efni:gunnlaugur Dags.
Emerald getur nú boðið 25m2 tilbúin einangruð ferðaþjónustuhús á afar hagstæðum verðum. Einnig skrifstofu einingar (gámahús). Hægt að raða saman. Leitið upplýsinga hjá sölumanni í síma 698 0330.
Kotra 17 Eyjafjarðasveit
Efni:gunnlaugur Dags.
Afar glæsilegt hús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf fullbúið í Kotru, Eyjafjarðaraveit. Um er að ræða einingahús framleitt í Lettlandi. Húsið er byggt á steypta neðri hæð. Húsið er 198 fm alls og arkitekt hússins er HSÁ Teiknistofa á…
Breiðuholt 1, Vogum 150 fm einingahús
Efni:gunnlaugur Dags.
Velheppnuðu verki að mestu lokið. Úttektir hafa farið fram. Búið er að slétta lóð og ganga frá. Nú er verið að mála að innan og setja upp innréttingar og gólfefni. Við óskum eiganda hússins innilega til hamingju með…
Djúpivogur
Efni:gunnlaugur Dags.
Glæsilegt vel hannað raðhús rís hratt á Borgarlandi Djúpavogi. Húsið er reist af Samsteypufélaginu og flutt inn frá Lettlandi. 3 snotrar rúmgóðar rúmlega 100 fm íbúðir með 3 svefnherbergjum eru í húsinu. Hugsað er fyrir hverju smáatriði. Húsið…
Vogar Vatnsleysuströnd
Efni:gunnlaugur Dags.
Glæsilegt um 200 fm einingahús rís nú að Breiðuholti 4 Vogum. Um er að ræða afar vandað hús þar sem öll atriði er varða hönnun og efnisval skipta máli. Hönnun í sérflokki Upptekin loft í alrými og bílskúr….
