Flatir gámar
Emerald ehf er þessa dagana að taka niður pantanir í gáma sem sérframleiddir eru fyrir ferðaþjónustu.
Afar glæsilegt hús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf fullbúið í Kotru, Eyjafjarðaraveit. Um er að ræða einingahús framleitt í Lettlandi. Húsið er byggt á steypta neðri hæð. Húsið er 198 fm alls og arkitekt hússins er HSÁ Teiknistofa á…
Velheppnuðu verki að mestu lokið. Úttektir hafa farið fram. Búið er að slétta lóð og ganga frá. Nú er verið að mála að innan og setja upp innréttingar og gólfefni. Við óskum eiganda hússins innilega til hamingju með…
Hönnunarferli og framleiðsluferli stendur yfir vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Breiðuholt 3 Vogum. Byggingastjóri Og Synir eru að hefja framkvæmdir við púða og sökkul. Verkfræðihönnun er lokið. Verksmiðja okkar í Lettlandi hefur lokið vinnslu framleiðsluteikninga. Allt efnisval og hönnun…
Bjóðum ýmsar lausnir er varðar salernisaðstöðu fyrir viðburði og ferðamannastaði. Hafið samband við sölumann í síma 698 0330 eða sendið okkur fyrirspurn emerald@emerald.is
Verslunarfélagið Emerald kynnir nýtt verksmiðjuframleitt einingahús 135 fm. Verð um 13,7 milljónir komið til Reykjavíkur, tollafgreitt án uppsetningar m.v. gengi EUR í febrúar 2019 Hvað er innifalið í verðinu? Framleiðsluteikningar frá verksmiðju Verksmiðjuframleiddir útveggir með lektum og rakavörn…