Flatir gámar
Emerald ehf er þessa dagana að taka niður pantanir í gáma sem sérframleiddir eru fyrir ferðaþjónustu.
Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt. Fjöldi teikninga í boði.
Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur…
Velheppnuðu verki að mestu lokið. Úttektir hafa farið fram. Búið er að slétta lóð og ganga frá. Nú er verið að mála að innan og setja upp innréttingar og gólfefni. Við óskum eiganda hússins innilega til hamingju með…
Emerald getur nú boðið 25m2 tilbúin einangruð ferðaþjónustuhús á afar hagstæðum verðum. Einnig skrifstofu einingar (gámahús). Hægt að raða saman. Leitið upplýsinga hjá sölumanni í síma 698 0330.
Í lok síðustu viku var hafist handa við að reisa 212 fm glæsilegt verksmiðjuframleitt einingahús frá verksmiðjunni í Lettlandi. Hönnunin byggir á teikningu sem var upphaflega um 196 fm en er nú með breyttu sniði og stærra þ.e…
Úttektardagur í vikunni. Framkvæmdir ganga vonum framar við Gissurargötu í Reykjavik. Neðri hæðin er uppbyggð með formkubbum frá Nudura. Efri hæðin ásamt öllum hurðum og gluggum eru frá eingaverksmiðju okkar í Lettlandi. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma…