Similar Posts
Breiðuholt 5
Efni:gunnlaugur Dags.
Farsælu verkefni lokið að Breiðuholti 5 Vogum. Um er að ræða afar vandað 240 fm einingahús frá beint frá verksmiðju í Lettlandi. Húsið verður klætt að utan með vandaðri álklæðnungu. Gluggar og hurðir eru úr viðhaldsfríu efni, svargráir…
Borgarfjörður Eystri
Efni:gunnlaugur Dags.
Undirbúningur framkvæmda er hafinn við Tunguhól, Borgarfirði Eystri. Um er að ræða vel hannað hús um 160 fm að stærð með innbyggðum bílskúr. Borgarfjörður Eystri er meðal fegurstu staða landsins. Það er mikið gleðiefni og heiður fyrir okkur…
Einingahús | Fréttir | Frístundahús | GámahúsFlatir gámar
Efni:gunnlaugur Dags.
Emerald ehf er þessa dagana að taka niður pantanir í gáma sem sérframleiddir eru fyrir ferðaþjónustu.
Tækni og kostir einingahúsa frá EMERALD
Efni:gunnlaugur Dags.
Helstu kostir einingahúsa frá okkur eru: Verksmiðjuframleiddar einingar Skv íslenskri byggingalýsingu Mun skemmri uppsetningartími Minni kostnaður Engar efnisvantanir Hreinn og vel skipulagður byggingastaður með lágmarks efnisrýrnun Allt efni komið á staðinn á fyrirfram ákveðnum tíma í gámum Framleiðsla…
Einingahús | Fréttir | ParhúsParhús
Efni:gunnlaugur Dags.
Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og…
Vesturgata Akranesi
Efni:gunnlaugur Dags.
Framkvæmdir ganga vel við uppsetningu á tveim stórglæsilegum húsum í miðbænum á Akranesi. Um er að ræða einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Húsin eru hönnuð miðað við íslenskar aðstæður og kröfur. Húsin falla vel að byggingarhefð gamla…




