Velkomin

[smartslider3 slider=5]

Velkomin á heimasíðu Emerald ehf

Verslunarfélagið Emerald ehf sérhæfir sig m.a. í innflutningi og tæknilegri úrvinnslu á einingahúsum fyrir íslenskan markað. Einnig höfum við bætt við ýmsum öðrum vöruflokkum. Við leitumst ávallt við að bjóða hámarks gæði á lágu verði.

Við höfum einnig bætt við ýmsum vöruflokkum sem tengjast ferðaþjónustu. Í því sambandi höfum við komið með aðrar lausnir, tengt hreinlæti s.s salerniseiningum, sölubásum ýmiskonar, gistieiningum og skrifstofueiningum svo fátt eitt sé nefnt.

Kanadískt Einingahús
Parhús í Garðabæ í smíðum

Emerald ehf er í náinni samvinnu við verkfræðinga, arkitekta, byggingameistara og byggingastjóra, þannig að öllum verkefnum er faglega fylgt eftir frá upphafi til enda. Einnig getum við útvegað sérhæfða aðila í uppsetningar á húsunum.

Einnig seljum við breitt vöruúrval til einkaaðila, ferðaþjónustuaðila, byggingafélaga, fyrirtækja og stofnana. Þar ber helst að nefna:

Einingahús AkureyriEmerald ehf hefur sérhæft sig til margra ára að bjóða verksmiðjuframleiddar húsaeiningar í mörgum verðflokkum – einnig gámaeiningar. Kostir slíkrar framleiðslu eru augljósir, s.s stuttur framleiðslu og uppsetningartími, hámarksnýting á efni og gæðaeftirlit á framleiðslu.

Öll framleiðlsa er aðlöguð að íslenskum kröfum og reglugerðum. Efni er CE vottað.

.

Hafið samband beint í síma 698 0330 og bókið tíma eða sendið okkur tölvupóst.