Sólskáli

Sólskálar | viðhaldsfrítt PVC | viðaráferð

Emerald ehf flytur inn PVC sólskála með ísettu gleri. Flekarnir koma í heilu lagi. Þak og burðarstoðir byggðar á staðnum. PVC prófílarnir eru sérstyrktir. Hægt er að panta prófílana með t.d viðaráferð. Einnig blandaða útfærslu s.s. Hvítt að innan, dökkt að utan.

Gluggar opnast inn, sbr mynd. Beinn innflutningur frá verksmiðju. Hægstætt verð. Hafið samband og leitið verðtilboða.