Klæðningar

Cedarmill

Hardie Plank, mest selda með viðaráferð

Emerald ehf býður uppá fjölda tegunda af utanhússklæðningum. Tilboðsverð sbr verðdæmi miðast við Hardie Plank klæðningu utan á húsið. Emerald ehf hefur einnig sérhæft sig í Nova Brik klæðningu, sem er hleðslusteinsklæðning án fúgu, skrúfuð á lektur hússins. Gera má ráð fyrir aukagám ef Nova Brik er valið, vegna þyngdartakmarkana í gámum. Nova Brik hefur sannað sig sem varanlegt klæðningarefni, kemur með 50 ára takmarkaðri verksmiðjuábyrgð.

Einnig bjóðum við Hardie Plank klæðningu, sem er fíbersementsklæðning með innbrenndum lit. Fjöldi lita í boði.