Efnisval

EFNI VERKSMIÐJUFAMLEITT EININGAHÚS

Einingahús Seyðisfjörður

185 m2 hús á Seyðisfirði

Húsið er framleitt í verksmiðju undir sérstöku gæðaeftirliti og byggingahlutar hússins eru fyrirfram númeraðir. Þar sem byggingareiningarnar (útveggir og innveggir) eru framleiddir í verksmiðju í Kanada og ekki smíðaðar á byggingarstað er uppsetningartími húss mun hraðari.


 • Verksmiðjuframleitt einingahús (veggir tilbúnir þ.e grind, krossviður, steinull, lektur, raflagnagrind, vatns- og vindvarnarlag TYVEK að utan, byggingaplast að innan) sem styttir uppsetningartíma og frágang húss verulega
 • Teikning framleiðanda húss (Útlitsteikning og grunnteikning)
 • Einangrunarull, vatnsdúkur, byggingaplast og lektur tilbúnar ásettar veggjaeiningumRaflagnagrindur fyrir allt húsið
 • Fyrirfram númeraðir byggingahlutar tilbúnir
 • Þakklæðning 19.1 mm krossviður (annað efni hæfir ekki neglingu á stalla- eða bárustáli)
 • Þykkur álímdur tjörupappi (undir þakstál sem keypt er á heimamarkaði)
 • Frágangsefni þaks s.s. álkantar og rennur
 • Polyethylene rakavarnarlag TYVEK eða sambærilegt
 • 13 mm Krossviður í ysta lagi útveggja
 • Útiklæðning smellið til að sjá Nova Brik,CanexelHardie Plank (fjöldi annarra gerða í boði)
 • Gluggar PVC með 4 mm K Gleri, Argon fyllt (fjöldi annarra gerða í boði smellið hér til að sjá aðra valkosti)
 • Allar hurðar inni og úti ásamt skápahurðum (walk in closets)
 • Allar læsingar og búnaður fyrir hurðir og bílskúrshurð
 • Allir kverklistar (einnig gólflistar en ekki gólfefnið sjálft)
 • Allir naglar og skrúfur fyrir húsið
 • Harðviðarstigar sérsmíðaðir (ef við á)
 • Gifsklæðning 16 mm, ásamt fylgihlutum s.s. skrúfum og listum

Efnisval og frekari upplýsingar 2017