SOS Öryggisljós | Lendingarljós | Afmörkun á slysavettvangi

SOS Öryggisljós

Hverjir nota SOS öryggisljós?

 • Lögregla á slysavettvangi
 • Umferðarlögregla
 • Björgunarsveitir
 • Flugbjörgunarsveitir
 • Flugþjónustuaðilar
 • Þyrluflugsveitir
 • Vegagerð og vegaverktakar
 • Sjúkralið, flutningsaðilar
 • Slökkvilið
 • Flugvellir
 • Olíufélög
 • Vinnuvélaeigendur, verktakar
 • Leiðsögumenn
 • Sæfarendur, bátaleigur
 • Snjósleðamenn
 • Skyttur, veiðimenn, gangnamenn,
 • Sumarbústaðaeigendur
 • Bifreiðaumboð, bifreiðaeigendur
 • Langferðabílar
 • Jöklafarar
 • Ferðalangar
 • Fjallgöngumenn
 • Ferðaþjónustuaðilar

Allar nánari upplýsingar veitir sölumaður Emerald ehf í síma 698 0330. Einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á netfangið emerald@emerald.is