Ruslatunnur
Fönix – Eldtraust og firnasterk


Vörulýsing:
Framleidd úr zink-húðuðu og galvaniseruðu stáli. Fönix tunnan er algerlega eldtraust. Um er að ræða tunnu sem hentar vel þar sem mikið mæðir á. Tunnan er m.a. notuð í skemmtigörðum, miðbæjarkjörnum við innganga verslanamiðstöðva ofl .
Klassísk og falleg hönnun með sérstökum lokunarbúnaði í hatti tunnunnar, sem auðveldar þægilegt aðgengi til tæmingar með hámarks öryggi. Galvaniseruð innri tunna fylgir með. Hægt að bolta tunnuna niður og eða þyngja botn tunnunnar.
Stærð:
- Hæð: 975 mm
- Þvermál: 440 mm
- Rúmmál: 90 L
- Þyngd: 23,9 kg
- Dökkgræn
- Svört
Copperfield tunna – klassíska útlitið
Copperfield mikið seld
Klassísk og falleg hönnun með sérstökum lokunarbúnaði sem auðveldar þægilegt aðgengi til tæmingar með hámarks öryggi. Tunnan er úr sterku PVC efni, létt galvaniseruð innri tunna fylgir meðHægt er að bolta tunnuna fasta niður. (boltar fylgja með) Einnig er hægt að fylla upp botn tunnunnar til þyngingar
- Hæð: 990 mm
- Þvermál: 490 mm
- Rúmmál: 90 L
- Dökkgræn
- Rauðbrún
- Svört