Höfn Hornafirði lokið byggingu

Einingahús Höfn

Í þessum mánuði var lokið reisingu á vönduðu húsi frá okkur.

Um er að ræða rúmlega 200 fm einingahús. Húsið var nánast fullbúið á tveim mánuðum.

Við hjá Emerald óskum eigendum innilega til hamingju með nýja húsið.