Sumarhús

Flatir gámar

Flatir gámar

Emerald ehf er þessa dagana að taka niður pantanir í gáma sem sérframleiddir eru fyrir ferðaþjónustu.
Emerald Sumarhús

Sumarhús | Heilsárshús

Verslunarfélagið Emerald ehf býður fjölda stærða og gerða af hefðbundnum sumarhúsum og heilsárshúsum fyrir íslenskar aðstæður, s.s panilklætt að innan, viðarklætt að utan. Húsin eru verksmiðjuframleidd sem þýðir að útveggir koma með klæðningunni ásettri að utan. Margir valkostir, s.s bandsagað efni (lóðrétt), Síberíulerki ofl. Húsin geta verið framleidd bæði á steypta plötu, eða með gólfbitum og gólfeinangrun. Gluggar eru úr gæðavið og uppfylla hærri staðla en settir eru skv íslenskri… Read More »Sumarhús | Heilsárshús
Emerald 25m2 Gámahús

Gámahús 25 fermetrar

Emerald getur nú boðið 25m2 tilbúin einangruð ferðaþjónustuhús á afar hagstæðum verðum. Einnig skrifstofu einingar (gámahús). Hægt að raða saman. Leitið upplýsinga hjá sölumanni í síma 698 0330.