Sumarhús

Einingahús Emerald

Akureyri nýtt einingahús

Í þar síðustu viku þá var hafist var handa við að reisa 90 fm einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Allt efni og hönnun er eins og best verður á kosið fyrir íslenskar aðstæður. Húsið er komið upp og búið að loka. Flestir gluggar koma ísettir. Við hjá Emerald óskum eigandanum innilega til hamingju.
Emerald Sumarhús

Sumarhús | Heilsárshús

Verslunarfélagið Emerald ehf býður fjölda stærða og gerða af hefðbundnum sumarhúsum og heilsárshúsum fyrir íslenskar aðstæður, s.s panilklætt að innan, viðarklætt að utan. Húsin eru verksmiðjuframleidd sem þýðir að útveggir koma með klæðningunni ásettri að utan. Margir valkostir, s.s bandsagað efni (lóðrétt), Síberíulerki ofl. Húsin geta verið framleidd bæði á steypta plötu, eða með gólfbitum og gólfeinangrun. Gluggar eru úr gæðavið og uppfylla hærri staðla en settir eru skv íslenskri… Read More »Sumarhús | Heilsárshús