361 fm gistihús mótel

Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir

Gistiheimili fyrir ferðaþjónustu.

Um er að ræða 10 herbergja gistihús eða Mótel, alls 361 fm. Gengið er inn í sameiginlegt rými. Sérútgangar eru út á glæsilegar verandir. Húsið er í alla staði mjög vel skipulagt og einfalt í uppsetningu. Teikning er einnig fyrirliggjandi með stækkun allt að 600 fm með veitingaaðstöðu og aðstöðu fyrir starfsfólk.

Húsið er verksmiðjuframleitt og kemur í einingum með ísettum gluggum. Nánari upplýsingar í síma 698 0330 eða sendið okkur tölvupóst á netfangið emerald@emerald.is

Það sem ekki er innifalið í efnisvalinu:

  • Steyptir sökklar og hitakerfi
  • Uppsetning hússins
  • Rafmagnsrör, raflagnir og dósir ásamt töflu
  • Innihurðir (gerum ráð fyrir sléttum hurðum með kortastýringu fyrir gesti) – sértilboð
  • Járn á þak (venjulega keypt á heimamarkaði s.s stallastál)

Sjá nánar í efnislista að undanskildu ofangreindu.