Um Okkur

Við hjá VERSLUNARFÉLAGINU EMERALD ehf höfum töluverða reynslu af innflutningi, hönnun og byggingu timbureiningahúsa á Íslandi. Fyrsta húsið frá okkur var reist árið 2000 að Helgugrund 6, Kjalarnesi.Helgugrund

Einnig erum við dreifingaraaðilar fyrir svalalokanir, svalahandrið, hurðir, glugga, klæðningar og ýmsar vörur aðrar. 

EMERALD ehf er brautryðjandi á íslenskum markaði og leitast ávallt við að bjóða hæstu mögulegu efnisgæði á samkeppnishæfu verði.

Sölumenn:

Gunnlaugur Gestsson

Gunnlaugur Gestsson, frkv.stj
GSM 698 0330
Email: emerald@emerald.is

 

 


 

Guðmundur Vilhjálmsson

Guðmundur Vilhjálmsson, sölustj
Austurland/Norðurland Eystra
GSM 894 4418
Email: gudmundur@velavorur.is