Greiðsluskilmálar

Greiðsluskilmálar er varðar kaup á einingahúsi frá Kanada

  1. Kaupandi greiðir til verksmiðju  staðfestingargjald skv tilboði frá verksmiðju í CAD (kanadískum dollurum)
  2. Kaupandi opnar bankaábyrgð (irrevocable letter of credit) fyrir eftirstöðvum kaupverðs sbr reikningi og sundurliðun frá verksmiðju
  3. Kaupandi greiðir Verslunarfélaginu Emerald ehf jafnframt fasta umsýsluþóknun, venjulega kr 850.000,- með vsk.
  4. Emerald ehf fylgir eftir samræmingu á ýmsum tæknilegum verkþáttum og er tengiliður milli verksmiðju, arkitekts, verkfræðings, flutningsaðila og byggingastjóra frá því hús er pantað og þar til verki er lokið, án aukakostnaðar