Einingahús

Einingahús Mosfellsbæ

Einingahús í Mosfellsbæ

Verslunarfélagið Emerald ehf sérhæfir sig m.a. í innflutningi og tæknilegri úrvinnslu á verksmiðjuframleiddum timbureiningahúsum skv íslenskum stöðlum.

Húsin eru verksmiðjuframleidd í Lettlandi.

Við höfum átt þátt í þeirri þróun með því að vinna náið með íslenskum arkitektum, verkfræðingum og byggingameisturum við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður.

Gluggar eru vottaðir af Rannsóknarstofnun Byggingariðnaðarins með þeirri umsögn að þeir standist vatnsþrýstipróf sem krafist er á Íslandi. Húsin eru einnig vottuð, bæði veggjaeiningar, sperrur og burðarvirki.

Hafið samband beint í síma 698 0330 og bókið tíma eða sendið okkur tölvupóst.