Einingahús

Einingahús Mosfellsbæ

Einingahús í Mosfellsbæ

Emerald ehf hefur sérhæft sig m.a. í innflutningi og tæknilegri úrvinnslu á kanadískum timbureiningahúsum fyrir íslenskan markað. Við vinnum náið með byggingameisturum og verkfræðingum. Einingahús frá okkur uppfylla íslenskar kröfur um efnisval og vottanir.

Húsin eru verksmiðjuframleidd í Kanada og Eistlandi skv íslenskum kröfum og stöðlum. Gerðar eru strangar kröfur um efnisval.

Við höfum átt þátt í þeirri þróun með því að vinna náið með íslenskum arkitektum, verkfræðingum og byggingameisturum við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Sjá efnisval og verðdæmi.

Emerald ehf hefur ávallt fullnægt kröfum Rannsóknarstofnunar Byggingariðnaðarins um efnisval og vottanir.

Gluggar eru vottaðir af Rannsóknarstofnun Byggingariðnaðarins með þeirri umsögn að þeir standist vatnsþrýstipróf sem krafist er á Íslandi. Húsin eru einnig vottuð, bæði veggjaeiningar, sperrur og burðarvirki.