Hvers vegna hús frá okkur?

Verslunarfélagið Emerald ehf hafa áralanga reynslu af verksmiðjuframleiddum húsum. Húsin uppfylla ströngustu kröfur um efni og gæði. Hágæða hús á viðráðanlegu verði.

Íslensk hönnun

Öll húsin eru sérteiknuð af íslenskum arkitekt og verkfræðingi. Hönnuð í samræmi við óskir kaupenda

Gæði

Húsin eru framleidd í verksmiðju í Lettlandi. Yfir 20 ára reynsla. Í samræmi við íslenska byggingareglugerðir

Uppsetning

Sérhæfðir menn koma frá verkmiðju til að setja húsin upp samkvæmt sérstökum samningi við verksmiðju

Einingahús Álaleira Höfn
previous arrow
next arrow
Slider

 

Verslunarfélagið Emerald ehf sérhæfir sig m.a. í innflutningi og tæknilegri úrvinnslu á einingahúsum fyrir íslenskan markað. Einnig höfum við bætt við ýmsum öðrum vöruflokkum. Við leitumst ávallt við að bjóða hámarks gæði á lágu verði.

Við höfum einnig bætt við ýmsum vöruflokkum sem tengjast ferðaþjónustu. Í því sambandi höfum við komið með aðrar lausnir, tengt hreinlæti s.s salernireiningum, sölubásum ýmiskonar, gistieiningum og skrifstofueininingum svo fátt eitt sé nefnt.

Kanadískt Einingahús

Parhús í Garðabæ í smíðum

Emerald ehf er í náinni samvinnu við verkfræðinga, arkitekta, byggingameistara og byggingastjóra, þannig að öllum verkefnum er faglega fylgt eftir frá upphafi til enda. Einnig getum við útvegað sérhæfða aðila í uppsetningar á húsunum.

Einnig seljum við breitt vöruúrval til einkaaðila, ferðaþjónustuaðila, byggingafélaga, fyrirtækja og stofnana. Þar ber helst að nefna:

Einingahús AkureyriEmerald ehf hefur sérhæft sig til margra ára að bjóða verksmiðjuframleiddar húsaeiningar í mörgum verðflokkum – einnig gámaeiningar. Kostir slíkrar framleiðslu eru augljósir, s.s stuttur framleiðslu og uppsetningartími, hámarksnýting á efni og gæðaeftirlit á framleiðslu.

 

 

 

Öll framleiðlsa er aðlöguð að íslenskum kröfum.

Hafið samband beint í síma 698 0330 og bókið tíma eða sendið okkur tölvupóst.

 

Gerast áskrifandi að fréttabréfi okkar

Nýjustu fréttir

Hafa Samband

Hringið, sendið tölvupóst eða komið á skrifstofu okkar.